Klapparhlíð 26 270 Mosfellsbær
Klapparhlíð 26 , 270 Mosfellsbær
46.990.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 98 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2002 26.850.000 36.150.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 98 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2002 26.850.000 36.150.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Sérlega falleg og snyrtilega innréttuð fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í tveggja hæða fjölbýli með sérinngang og palli.
 
ATH. EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI

Forstofa:  Flísar á gólfi. Eigendur hafa stækkað forstofuna frá því hvernig forstofan var.
Gangur:  Nýlegt harðparket á gólfi ásamt næturlýsingu.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi, rúmgóður skápur.
Barnaherbergi I: Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi II: Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, upphengdu salerni og góðri innréttingu.
Þvottahús:  Inn af baðherbergi, flísalagt, gólfhiti, vaskur og hillur.
Eldhús: rúmgóð og falleg eldhúsinnrétting, ofn í vinnuhæð, lýsing undir efri skápum, gufugleypir og góður borðkrókur.
Stofa: Harðparket á gólfi, útgengt á afgirtan suður pall.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár, nýleg gólfefni á allri íbúðinni.  Baðherbergið tekið í gegn, strípaðir veggir, allt gips tekið og endurnýjað, settur gólfhiti, loft tekið niður með led lýsingu. Forstofa var stækkuð.  

Vel staðsett í Mosfellsbæ, göngufæri í skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsræktina.

EIGN Í SÉRFLOKKI.


Smelltu hér til að opna söluyfirlit fyrir eignina

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við skrifsofu Helgafells fasteignasölu nánari upplýsingar:
Skrifstofusími: 566 0000

Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected] 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.