Kaldakinn 29 220 Hafnarfjörður
Kaldakinn 29 , 220 Hafnarfjörður
42.600.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 118 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1963 32.300.000 37.950.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 118 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1963 32.300.000 37.950.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

KALDAKINN 29, 220 HAFNARFIRÐI

Falleg sér hæð, fjögurra herbergja á efstu hæð í þríbýlishúsi með sérinngangi.


Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Eignin er skráð 118,6 fm. hjá FMR., en að auki fylgir 9,7 fm. sérgeymsla í kjallara. Samtals: 128,3 fm.

Komið er inn í flísalagt anddyri. Björt stofa/borðstofa með harðparketi í gólfi. Í eldhúsi eru nýleg tæki og innrétting með neðri skápum. Allt endurnýjað 2016. Gott borðpláss, innbyggð uppþvottavél, gaseldavél og gufugleypir. Stór tvöfaldur ísskápur og fjórir barstólar geta fylgt með. Innaf eldhúsi er þvottahús með góðri vinnuaðstöðu. Þrjú parketlögð herbergi, eitt með skáp og hin með fatahengi. Flísalagt baðherbegi með sturtu og upphengdu salerni. 
9,7 fm. sérgeymsla með hillum í kjallara hússins. Nýleg útidyrahurð og ljósleiðari kominn í íbúð.

Falleg eign með góðu útsýni á eftirsóttum stað í Kinnunum í Hafnarfirði.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Rúnar Þór Árnason - [email protected], eða í síma 7755 805


----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.