Þorláksgeisli 5 113 Reykjavík (Grafarholt)
Þorláksgeisli 5 , 113 Reykjavík (Grafarholt)
47.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 102 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 38.860.000 38.000.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 102 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 38.860.000 38.000.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Þorláksgeisli 5, 113 Grafarholti;
Bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fallegu lyftuhúsi með tvennum svölum. Sér stæði í bílageymsluhúsi fylgir. Birt stærð eignar er 102,9 fm, þar af er íbúðahluti 94,7 fm. og geymsla 8,2 fm.
Fallegt útsýni af timburlögðum svölum.

Skipulag eignarinnar:
Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu/stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, hol/svefnherbergisgang og geymslu.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum fataskáp.
Eldhús: Með góðri eikar innréttingu, eldhústæki frá AEG. Ísskápur og uppþvottavél fylgja með í kaupunum.
Stofa: Björt og rúmgóð með parket á gólfi. Útgengi út á stórar flísalagðar/timburlagðar suðvestur svalir með svalalokunum, fallegt útsýni. Hitari á svölum.
Hjónaherbergi: Parketlagt hjónaherbergi með stórum  fataskápum,  útgengi út á flísalagðar suðvestur svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi: með fataskáp og parket á gólfi.  
Baðherbergi: Með góðri hvítri innréttingu, handklæðaofni, sturtu og baðkeri, flísalagt í hólf og gólf. 
Hol/gangur: Úr forstofu er gengið inn í parketlagt hol og svefnherbergisgang.
Þvottahús: Inn af forstofu er flísalagt þvottahús með hvítri innréttingu, vinnuborði og skolvask. 
Geymsla: Á jarðhæðinni er 8,2 fm. með glugga.
Sameign: Snyrtileg sameign með sameiginlegri vagna- og hjólageymslu. Sér stæði í bílageymsluhúsi fylgir, þvottaaðstaða í bílageymslu.
Lóð: Bílastæði eru malbikuð og göngustígur framan við húsið er hellulagður. Lóð þökulögð og snyrtileg. 
Húsið: Var málað 2017. Ljósleiðari er kominn í húsið.

Rúmgóð eign á góðum stað í Grafarholti. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóli og leikskóli í göngufæri.  Einnig eru margar fallegar gönguleiðir í kring. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala, í síma 893 3276 eða [email protected]

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.