Árakur 1 210 Garðabær
Árakur 1 , 210 Garðabær
58.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 115 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 39.350.000 51.900.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 115 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 39.350.000 51.900.000 0
Opið hús: 12. ágúst 2020 kl. 17:30 til 18:00.

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

ÁRAKUR 1, 210 GARÐABÆ.

Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegu þriggja hæða fjölbýlishúsi. 
Íbúðin er 102,4 fm. og geymsla 13,4 fm., samtals að birtri stærð 115,8 fm.

HÉR ER HÆGT AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX

Húsið er klætt báruálkæðningu, byggt 2007.
Komið er inn í parketlagða forstofu með skáp. Stór og björt stofa með útgengi á suðursvalir, þar sem á er viðargólf. Eldhús er opið við stofu, með keramik helluborði og ofni í vinnuhæð. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með.
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi með skápum. Flísalagt baðherbergi með gólfhita, sturtu og baðkari. Upphengt salerni.  Flísalagt þvottahús innan íbúðar með ágætis innréttingu.
Íbúðin er öll nýlega máluð. Mynddyrasími.
Stór ségeymsla á jarðhæð ásamt hjóla-, og vagnageymlu í sameign. Snyrtilegt stigahús.

Barnvænt hverfi þar sem stutt er í skóla, leiksskóla, alla almenna þjónustu og út á helstu stofnbrautir.

Fyrir nánari upplýsingar:
Knútur Bjarnason s: 7755 800  /  [email protected]
Rúnar Þór Árnason s: 7755 805  /  [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.