Urðarbrunnur 21 113 Reykjavík (Grafarholt)
Urðarbrunnur 21 , 113 Reykjavík (Grafarholt)
Tilboð
Tegund Einbýli
StærÐ 271 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 5 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2023 0 138.750.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 271 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 5 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2023 0 138.750.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir:
Nýtt og glæsilegt 271,6fm. "Lúxus" einbýlishús innst í botnlanga með aukaíbúð sem er núna fullbúin án gólfefna - nýbygging við Urðarbrunn 21, 113 Reykjavík.


Eignin er afhent nánast tilbúin til innréttinga.

Húsið er staðsteypt á tveimur hæðum að mestu klætt með lerki að utan, annars sjónsteypa.  Bílskúrshurð og útidyrahurð eru komnar í húsið ásamt öllum gluggum. 

Efri hæð skipulag:
Rúmgott anddyri, stór stofa/borðstofa með útgengt á stórar suður-svalir.  Opið eldhús við stofu/borðstofu.  Búið er að flísaleggja efri hæðina.   Flísalagt baðherbergi og svefnherbergi.  Bílskúr.

Neðri hæð skipulag:
Tveggja herbergja fullbúin íbúð með sér inngang en án gólfefna.  Gólfefni komin á bað og anddyri.  
Stór partur af neðri hæðinni er tengd efri hæðinni með stiga.  Á neðri hæð er gangur og sjónvarpsherbergi (sem auðveldlega má breyta í svefnherbergi), rúmgott flísalagt baðherbergi og inn af því er gert ráð fyrir saunaklefa.  Flísalagt þvottahús, barnaherbergi og stórt hjónaherbergi með "on-suite" flísalögðu baðherbergi með sturtu ásamt fataherbergi.  Útgengt á verönd úr hjónaherbergi og sjónvarpsherbergi.
 
  • Útveggir verða spartlaðir, grunnaðir og málaðir.
  • Berandi veggir verða spartlaðir, grunnaðir og málaðir.
  • Loft er staðsteypt, og slípað, grunnað og málað.
  • Gólfhitalagnir eru uppsettar og tengdar.
  • Neysluvatnslagnir uppsett og tengt.
  • Gólf verða skiluð flotuð og tilbúin undir gólfefni.
  • Loftræsting í öllum rýmum -  Gert er ráð fyrir að allt loft endurnýjast á hverri klukkustund.
  • Forritanlegt rafmagn (gert er ráð fyrir free@home)
  • Gert ráð fyrir POWER sturtu og frístandandi baðkari á baðherbergi. Blöndunartæki í baðkari tengd í gólf.
  • Lýsing hönnuð af LUMEX
Möguleiki er að afhenda húsið lengra komið eftir samkomulagi.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf.,  sími 775 5805 / [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.