Bugðufljót 15G 270 Mosfellsbær
Bugðufljót 15G , 270 Mosfellsbær
56.000.000 Kr.
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 157 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2023 0 55.050.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 157 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2023 0 55.050.000 0

Kristján og Knútur hjá Helgafell fasteignasölu kynna:

BUGÐUFLJÓT 15G, 270 MOSFELLSBÆ. Nýtt atvinnuhúsnæði


Bil til norðurs merkt 01 0112.
Birt stærð er 157,3 fm., þar af er samþykkt milliloft 50,1fm.

Bilin verða afhent fullbúin, á byggingarstigi 7.
Vandað atvinnuhúsnæði með stóru athafnasvæði.

Lýsing eignar: 
Húsið við BUGÐUFLJÓT 15 samanstendur af 16 iðnaðarbilum. Birt flatarmál þess er 2.603,9 fm. og stendur það á 6.108 fm.iðnaðarlóð.
Byggingarár er 2023. 
Lofthæð frá tæpum 5 metrum upp í tæpa 10 metra þar sem hún er hæst.
4,3 m. há innkeyrsluhurð. 
Timburstigi með handriði milli hæða.
Húsið er límtréshús frá LímtréVírnet ehf., klætt steinullar-yleiningum. Húsið verður fullfrágengið við afhendingu. 
Bílaplan verður malbikað með niðurföllum, olíuskiljum og sorpaðstöðu. 
Húsið er byggt á steinsteyptum undirstoðum. Gólf er steinsteypt með epoxý yfirlagi. Burðarvirki veggja og þaks er límtré. 
Gluggar og hurðir í útveggjum eru úr plasti í hvítum lit. 
Hvert bil afhendist með baðherbergi og ræstivaski.
ATH. Innimyndir geta verið af öðru bili í húsinu.

Aðgengi og lóð: 
Við húsið eru 48 bílastæði. Þrjú bílastæði tilheyra hverju bili. Auk þess tilheyrir hverju bili svæði út að lóðamörkum að fráskildri gegnumkeyrslu. 
Hvert bil hefur því ca. 100 – 200 fm. útisvæði ásamt góðu sameiginlegu svæði. Útilýsing verður beint niður á nálægt svæði.

Mjög góð staðsetning í Mosfellsbæ í ört vaxandi hverfi.

Gatnagerðargjöld eru greidd af seljanda. 
Kaupandi greiðir skipulagsgjald, sem er 0,3% af verðandi brunabótamati eignar og  innheimt við endanlegt brunabótamat hennar.  
Áhvílandi er á eigninni vsk. kvöð og miðast söluverð við að kaupandi yfirtaki kvöðina.

SÝNUM SAMDÆGURS

Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali s: 898-6822 / [email protected]
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.