Álfheimar 34 104 Reykjavík (Vogar)
Álfheimar 34 , 104 Reykjavík (Vogar)
55.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1958 34.650.000 48.650.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 125 m2
HERBERGI 6 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 5 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1958 34.650.000 48.650.000 0

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

Björt og falleg 5 herbergja íbúð á 1. hæð með auka herbergi í kjallara við Álfheima 34 í Reykjavík. Eign sem vert er að skoða!

**Með tilliti til aðstæðna þá hvet ég áhugasama að panta einkaskoðun hjá Lindu í s. 868-7048**

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og auka herbergi í kjallara. 

Nánari lýsing:
Forstofa/Hol með parketi á gólfi og litlum skáp/fataherbergi. 
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Opið rými milli eldhúss og stofu.
Eldhús með tveimur innbyggðum ísskápum, innbyggðri uppþvottavél og parketi á gólfi. 
Hjónaherbergi með góðum fataskápum og parketi á gólfi. Gengið út á skjólgóðar suðursvalir. 
Svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi.  
Svefnherbergi með innbyggðum fataskáp og parketi á gólfi.  
Svefnherbergi með parketi á gólfi.  
Baðherbergi með góðri innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni og handklæðaofni. Nýleg handlaug, blöndunartæki og borðplata. Flísalagt í hólf og gólf. 
Svefnherbergi í kjallara er 13,3 fm með fataskáp, nettengingu og parketi á gólf. Sameiginlegt salerni er einnig í kjallara. Möguleiki að leigja herbergið út. 
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara, allir með sínar eigin þvottavélar/þurrkara og einnig eru tvö góð sameiginleg þurrkrými. 
Geymsla er 6,2 fm í kjallara. 
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla ásamt góðri sameiginlegri geymslu í neðri kjallara. 

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Falleg eign á góðum stað í Reykjavík. Mikið hefur verið endurnýjað síðustu árin og hugsað vel um eignina. Í öllum rýmum eru stór Lumex seglaloftljós með dimmer stýringu sem geta fylgt með eigninni. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Einnig eru skemmtilegar göngu- og hjólaleiðir í Laugardalnum. 

Skipti á sérbýli með bílskúr í sama hverfi koma til greina.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.