Helgafell fasteignasala kynnir:Falleg tveggja herbergja íbúð á 6. hæð við Austurströnd 12 ásamt stæði í lokaðri bílageymslu.
Heildarstærð íbúðar er 66,6fm., þar af er geymsla 5,1fm.
Anddyri: Eikarparket á gólfi, góður skápur.
Miðrými: Eikarparket á gólfi.
Eldhús: Eldri snyrtileg innrétting. Flísar á milli efri og neðri skápa. Eikarparket á gólfi
Stofa: Útgengt út á norður svalir með miklu útsýni yfir sundin.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, og flísar við baðkar. Sturtuaðstaða í baðkari.
Hjónaherbergi: Eikarparket á gólfi ásamt góðum skáp.
Bílastæði fylgir íbúðinni í lokaðri bílageymslu. Þvottaaðstaða í bílageymslu.Sameign: Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús einungis fyrir 6. hæðina. Þar er nýleg þvottavél ásamt nýlegum þurrkara. Tvær sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur ásamt sér geymslu í sameign.
Nýlega var skipt um lyftu í húsnæðinu.
Góð staðsetning þar sem örstutt er í alla helstu þjónustu og er hún í göngufæri.AFHENDING VIÐ KAUPSAMNINGSmelltu hér til að opna söluyfirlitFyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Skrifstofu Helgafells fasteignasölu, sími: 566 0000
Rúnar Þór Árnason lgf.,
Sími: 77 55 805
[email protected]----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.