Fróðengi 18 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Fróðengi 18 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
43.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 92 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1992 26.240.000 38.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 92 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1992 26.240.000 38.050.000 0

Björt tveggja til þriggja herbergja íbúð með suðursvölum.  Stutt í skóla og alla helstu þjónustu.

Eignin skiptist upp í Íbúð á hæð 60,7fm., sér geymsla í sameign: 6,8fm., bílastæði 24,5fm. 

Forstofa
/ með fatahengi / fataskáp og flísar á gólfi.
Stofa: með parketi á gólfi og útgengi á suður svalir.
Eldhús: Með rúmgóðri innréttingu og parket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Aukaherbergi: Stúkað af á milli stofu og eldhús. Falskur veggur sem einfalt er að fjarlægja
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf.  Sturtuklefi með nýjum blöndunartækjum. Pláss fyrir þvottavél á baðinu.
Geymsla: Í sameign í kjallara

Hjóla- og vagnageymsla: á jarðhæð.

Stæði í lokaðri bílageymslu.

Seljandi hefur greitt fyrir yfirstandandi framkvæmdir sem eru á húsinu

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING, LYKLAR Á SKRIFSTOFU HELGAFELLS


Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími 566 0000

María Steinunn Jóhannesdóttir, í námi til löggildingar, sími: 849 5002 / [email protected]
Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 775 5805 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.