Lynggata 3 210 Garðabær
Lynggata 3 , 210 Garðabær
45.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 64 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 31.100.000 37.800.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 64 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2018 31.100.000 37.800.000 0

Helgafell fasteignsala kynnir í einkasölu:

Eignin er seld með fyrirvara.

Glæsilega 64,4 fm 2ja herbergja íbúð við Lynggötu 3 í Urriðaholti í Garðabæ.
Íbúðin er á þriðju hæð í lyftuhúsi. Húsið er byggt af ÞG verktökum 2018.
Hentug fyrstu kaup.  Góð aðkoma er að húsinu og næg bílastæði.


Lýsing:
Anddyri með fataskáp, opið eldhús með fallegri ljósri innréttingu, rúmgóð stofa með útgengi út suðursvalir, svefnherbergi með fatskápum og rúmgott flísalagt baðherbergi með sturtu og þvottahús innan baðherbergis.
Í sameign er góð sér geymsla ásamt annarri hefðbundinni sameign.


Innréttingar: Í eldhúsi er ljós Montana Oak eikarinnrétting með ljósum borðplötum frá GKS. Baðinnrétting og hurðar eru úr ljósri eik frá GKS. Innréttingar eru með ljúflokun á skúffum og skápum.
Eldhústæki eru frá AEG og fylgir íbúðinni innbyggður ísskapur og uppþvottavél.
Hreinlætistæki eru frá Grohe.
Baðherbergi: Efri skápur er spegilskápur, Borðplötur eru gerður úr CPL strúktur efni með viðaráferð og handlaug er ofan á. Salerni er upphengt og með innbyggðum vatnskassa í vegg.
Gólfefni: Harðparket og flísar.

Hér er um að ræða mjög góða eign nálægt þjónustu, í göngufæri við grunn -og leikskóla og einstöku útivistasvæði við Heiðmörk.

Allar nánari upplýsingar um eignin veitir Hörður Sverrisson, lgf  s 899-5209, [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.