Holtsgata 34 101 Reykjavík (Miðbær)
Holtsgata 34 , 101 Reykjavík (Miðbær)
36.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 47 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1942 17.350.000 27.550.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 47 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1942 17.350.000 27.550.000 0

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA.

Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna mikið endurnýjaða 2 herbergja kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 47,2 fm. Frábær staðsetning á rólegum stað í Gamla Vesturbænum þaðan sem stutt er í skóla, verslanir og þjónustu.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og sameiginlegt þvottahús.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX.


Lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Eldhús: Falleg hvít innrétting, innbyggð uppþvottavél, bakarofn, spanhelluborð, eldavél, flísaplötur milli skápa, spegill á vegg, parket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt, parket á gólfi. Hillusamstæða á vegg fylgir með. 
Svefnherbergi: Rúmgott með stórum fataskáp með speglum, parket á gólfi.
Baðherbergi: Sturta, upphengt salerni, hvít innrétting, speglaskápur, flísaplötur á veggjum, flísar á gólfi.
Geymsla: Á gangi við inngang inn í íbúðina er lítil geymsla.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottaherbergi með glugga og sér tenglum fyrir hverja íbúð.
Þurrkherbergi: Sameiginlegt þurrkherbergi með glugga, snúrum og aðstöðu fyrir þurrkara.

Lóðin: Er 160,2 fm. gróin og er bæði norðan og sunnan við húsið er sameiginleg með öðrum eignarhlutum hússins.
Húsið að utan: Húsið er steinsteypt fjölbýlishús byggt árið 1942. Í húsinu eru 4 íbúðir. 

Að sögn eiganda hefur eignin verið nýlega endurnýjuð að innan m.a.: 
* Raflagnir endurnýjaðar að mestu leiti. 
* Eldhús endurnýjað. Ný innrétting og eldhústæki.
* Baðherbergi endurnýjað. Ný innrétting og blöndunartæki, nýtt salerni, nýjar flísar á gólfi og flísaplötur á veggjum.
* Allar innihurðir endurnýjaðar að undanskildi útidyrahurð. 
* Öll gólfefni eru ný þ.e. parket á stofu, eldhúsi og svefnherbergi og flísar á forstofu og baðherbergi. 
* Ofnalagnir endurnýjaðar. 

Að sögn seljanda hefur eignin verið endurnýjuð að utan á sl. árum m.a.: 
* 2012 Múrviðgerðir að utan, steyptur nýr þakkantur og renna.
* 2011 Skipt um gler og glugga í húsinu.
* Skipt um þakjárn 2007 og niðurföll 2013.
* Rafmagnstafla fyrir húsið (2007) og fyrir íbúðina (2009) endurnýjaðar.
* 2013 Klóaklagnir undir húsinu og út í götu voru fóðraðar og skipt um brunn í lóð hússins.

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2022 er kr. 32.500.000 milljónir. 

Frábær staðsetning á rólegum stað í gamla vesturbænum þaðan sem stutt er í skóla, verslanir og þjónustu.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.