Heiðarhvammur 3 230 Keflavík
Heiðarhvammur 3 , 230 Keflavík
35.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 77 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 28.850.000 25.050.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 77 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1978 28.850.000 25.050.000 0

Falleg nýlega uppgerð þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með pall.

Forstofa/Hol: Harðparket á gólfi og skápur.
Eldhús: Harðarket á gólfi, hvít nýleg eldhúsinnrétting, efri skápar ná uppí loft, ofn í vinnuhæð, pláss fyrir uppþvottavél.  Góður borðkrókur. 
Hjónaherbergi:  Harðparket á gólfi.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi og skápur.
Baðherbergi: Nýlega tekið í gegn, hiti í gólfi, flísalagt í hólf og gólf, "walk-in" sturta, upphengt salerni, tveir vaskar og stór spegill.  Pláss fyrir þvottavél í skáp á baði.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa með harðparket á gólfi.  Útgengt á skjólgóðan suðvestur pall.
Pallur: Nýlegur 35fm pallur sem snýr í suðvestur.  Sól á pallinum allan daginn.
Geymsla:  Rúmgóð parketlögð geymsla (um 8fm.) í sameign.  Geymslan er ekki inní fermetratölu íbúðarinnar.  

Íbúðin sjálf hefur öll verið nýlega löguð til, eldhús, bað, gólfefni, lagnir og nýir ofnastillar á öllum ofnum.

Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Skv. eignaskiptayfirlýsingu er bílskúrsréttur með íbúðinni.

Húsinu sjálfu hefur verið vel við haldið og gott húsfélag. 

Skipt var um glugga á framhlið fyrir nokkrum árum
Geymslur nýlega málaðar með varanlegu gólfefni
Nýlegt þak
Ný klæðning á gafli
Sprunguviðgert og málað nýlega
Nýlegar vatnslagnir heitt og kalt.  Forhitari.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala, sími 566 0000

Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 775 5805 / [email protected]
María Steinunn Jóhannesdóttir, í námi til löggildingar, sími: 849 5002 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.