Austurbrún 4 104 Reykjavík (Vogar)
Austurbrún 4 , 104 Reykjavík (Vogar)
38.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 47 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1961 17.150.000 32.000.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 47 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1961 17.150.000 32.000.000 0

HELGAFELL FASTEIGNASALA KYNNIR:

AUSTURBRÚN 4,104 REYKJAVÍK. 
EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA 


Mjög mikið endurnýjuð 47,6 fm. tveggja herbergja íbúð á 6. hæð með suðuvísandi svölum í lyftuhúsi við Austurbrún 4, í Reykjarvík.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 47,6 fm.

ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX.

Komið er inn á nýlegt, ljóst harðparket sem flæðir þröskuldalaust um íbúðina. Fataskápur á hægri hönd.
Gegnt honum er flísalagt baðherbergi í hólf og gólf með nýlegum sturtuklefa, ljósri innréttingu og speglaskáp.
Eldhús er nýlega endurnýjað með ljósum neðri skápum, dökkum efri skápum, keramik helluborði og dökkri borðpötu. Ný tæki. Ísskápur, örbylgjuofn og uppþvottavél fylgja með.
Björt stofa með útgengi á suðvestur svalir. GLÆSILEGT ÚTSÝNI.
Sverfnherbergi er pareketlagt.
Í sameign er þvottahús, þurrkherbergi, hjóla- og vagnageymsla auk dekkjageymslu.

Húsvörður er í húsinu sem býr í íbúð í eigu húsfélags.

Almennt hefur íbúðin öll verið endurnýjuð. Svo sem nýlegir rafmagnstenglar, rofar, gólfefni, innréttingar og blöndunaræki.  Geymsla innan íbúðar hefur verið tekin niður til að auka á gólfflöt. Íbúðin er öll nýmáluð og nýtt gler í öllum gluggum.

Mjög góð staðsetning í 104 Reykjavík. Stutt  í Laugardalinn og í helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]
Kristján Þór Sveinsson, hefur lokið námi til löggildingar - í starfsnámi s: 898-6822 / [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.