Sambyggð 12 815 Þorlákshöfn
Sambyggð 12 , 815 Þorlákshöfn
27.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1979 24.350.000 18.800.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1979 24.350.000 18.800.000 0

Helgafellfasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna bjarta og vel skipulagða 2 herbergja íbúð á 2 hæð í 8 íbúða fjölbýlishúsi. Búið er að endurnýja íbúðina töluvert s.s. öll gólfefni endurnýjuð, innihurðir endurnýjaðar, baðherbergi endurnýjað. Eignin er samkvæmt Fasteignaskrá Íslands samtals 69,5 fm, þar af er íbúðarhluti 61,3 fm. og geymsla 4,6 fm. 

Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og vagna- og hjólageymsla. Góð aðkoma er að húsinu og framan við húsið eru sérmerkt bílastæði.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofa með innbyggðum fataskáp.
Gangur: Parketlagður gangur.
Eldhús: Með góðri eldri innréttingu og borðkrók, eldavél og vifta, flísar á gólfi.
Stofa: Björt stofa með parket á gólfi, útgengt út stórar suðursvalir.
Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott herbergi með góðu skápaplássi, parket á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu og baðkari, tengi fyrir þvottavél, flísalagt í hólf og gólf.
Geymsla: Í sameign er 4,6 fm. sérgeymsla.
Þvottahús: Í sameign er sameiginlegt þvottahús og vagna- og hjólageymsla.

Að sögn eiganda er búið að endurnýja í eigninni og húsinu töluvert m.a.: 
* Nýlegt parket á stofu og svefnherbergi.
* Nýlegar flísar á eldhúsi og baðherbergi.
* Innihurðar endurnýjaðar.
* Teppi í sameign endurnýjað.
* 2003 var skipt um járn á þaki.
* 2020 var skipt um glugga og gler á suðurhlið.

GÓÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA - TILVALIN FYRSTU KAUP - ER VEL STAÐSETT, STUTT ER Í SKÓLA, LEIKSKÓLA, ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU OG VERSLANIR. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.