Dísaborgir 2 112 Reykjavík (Grafarvogur)
Dísaborgir 2 , 112 Reykjavík (Grafarvogur)
66.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 107 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1997 42.100.000 48.350.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 107 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1997 42.100.000 48.350.000 0
Opið hús: 04. júlí 2022 kl. 17:30 til 18:00.

Helgafell fasteignasala og Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali kynna bjarta og rúmgóða fimm herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Dísaborgum 2 í Grafarvogi.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi (búið að taka einn vegg niður á einu herbergi), baðherbergi og geymslu.

**EIGNIN VERÐUR HVORKI SELD NÉ SÝND FYRIR OPNA HÚSIÐ! Vinsamlegast bókið skoðun á opna húsið hjá [email protected] eða í s. 8687048 **

Nánari lýsing:
Forstofa með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús með fínum innréttingum, tengi fyrir uppþvottavél, góðum borðkrók og parketi á gólfi. 
Stofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Útgengi í sér garð.
Svefnherbergi er rúmgott með stórum fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi við forstofu er með fataskáp og parketi á gólfi. 
Svefnherbergi er mögulegt þar sem tölvuaðstaðan er. Hægt að setja upp vegg aftur. 
Baðherbergi er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, baðkari með sturtuaðstöðu og opnanlegum glugga. Flísar á gólfi.
Geymsla er 3,7fm og er staðsett á jarðhæð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymsla.
Merkt bílastæði fyrir utan. 

Falleg og rúmgóð eign á góðum stað í Grafarvoginum. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóli og leikskóli í göngufæri ásamt mörgum leikvöllum í kring. Einnig eru margar fallegar gönguleiðir í kring.

Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir löggiltur fasteignasali
s.868 7048 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.