Barðavogur 22 104 Reykjavík (Vogar)
Barðavogur 22 , 104 Reykjavík (Vogar)
75.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 121 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 41.740.000 65.550.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 121 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 41.740.000 65.550.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir:

BARÐAVOGUR 22, 104 REYKJAVÍK.

Ýttu hér til að fá söluyfirlit sent

Falleg þriggja - fjögurra herbergja miðhæð ásamt bílskúr. Birt stærð eignar er 121 fm.
Íbúðin er í dag með tveimur svefnherbergjum, samtals 89,5 fm. að meðtalinni 1 fm. sérgeymslu í kjallara.
Frístandi bílskúr með ósamþykktri íbúð er 31,5 fm. 

Komið er inn í sameiginlegt flísalagt anddyri. Þar er stigi að risíbúð og hurð að kjallara.
Parketlagt hol með skáp. Flísalagt eldhús með náttúrusteini á gólfi og flísum á milli efri og neðri skápa. Borðkrókur, gufugleypir og keramik helluborð. Stór gluggi með útsýni að götu og til austurs. 
Stofa er parketlögð með gluggum á þrjá vegu.
Baðherbergi með ágætis innréttingu, gráum flísum á gólfi, hvítum marmaraflísum á veggjum og sturtuklefa.  
Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi með skápum. Veggfastur skenkur fylgir með.
Öll rými fyrir utan eldhús og bað voru flotuð og parketlögð í byrjun desember 2022 samhliða var skipt um innihurðir og íbúð máluð.
Íbúðin var upphaflega skráð fjögurra herbergja en veggur sem skildi af herbergi inn af stofu var tekinn niður í desember 2022 og er hún þriggja herbergja í dag.

Lítil 1 fm. sérgeymsla er undir stiga í kjallara, en einnig er afnotaréttur á vegghillum í kjallara/stigagangi.
Sameigninlegt þvottahús í kjallara. 
31,5 fm. sérstæður bílskúr við enda langrar innkeyrslu stendur við hlið hússins. 
Sérbílastæði fyrir framan bílskúr. Innkeyrsla frá götu hefur verið breikkuð og hluti af lóð fyrir framan húsið er notað sem bílastæði í dag.
Easee bílahleðslustöð getur fylgt með.
Sameiginlegur vel gróinn garður...

Íbúðin er vel skipulögð á grónum og eftirsóttum stað í 104 Reykjavík.

Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.