Brattakinn 10 220 Hafnarfjörður
Brattakinn 10 , 220 Hafnarfjörður
92.900.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 150 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 3 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 49.970.000 55.300.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 150 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 3 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 49.970.000 55.300.000 0

Mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum ástmt bílskúr, gróinni lóð, pall og heitum pott við Bröttukinn 10 í Hafnarfirði.

Einbýlishúsið er 112,2fm. (Auk óskráðra fermetra í kjallara sem eru 37,9fm.)  Samtals: 150,8fm.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

- - - - -  Eigandi skoðar skipti á minni íbúð í hverfinu - - - - - 

Efri hæð (85,6fm): 
Anddyri:
  Harðparket á gólfi - fatahengi.
Eldhús: Harðparket á gólfi, snyrtileg innrétting frá Fríform.  Gashelluborð.  Ofn í vinnuhæð.  Pláss fyrir tvöfaldan ísskáp.  Góður borðkrókur.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og skápur.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi.
Borðstofa: Harðparket á gólfi.  Áður var borðstofan svefnherbergi og auðvelt væri að breyta aftur.
Stofa:  Harðparket á gólfi.

Neðri hæð (37,9fm) óskráðir fm.:
Sér inngangur er inn á neðri hæðina frá bílaplani.
Forstofa:  Flísar á gólfi.
Þvottahús: Flísalagt gólf og innrétting.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, upphengt salerni og baðkar með sturtu.
Svefnherbergi: Eikarparket á gólfi og fataskápur.  

Bílskúr (26,6fm): 
Lakkað/málað gólf.  Heitt og kalt vatn.  Nýlegt járn á þaki bílskúrs.

Lóð:  Stór og upphituð innkeyrsla ásamt auka stæði á austurenda lóðarinnar.  Góður pallur til suðurs, kaldur geymsluskúr á lóð.  Rafmagnspottur.  Stór markísa á palli fylgir með eigninni.

Skipt var um glugga í öllu húsinu á þessu ári.   Þakið var nýlega málað.  Nýlegt þak á bílskúr.  Húsið hefur fengið fínt viðhald í gegnum tíðina.  Búið er að drena og skipta um frárennslislagnir út í götu. 

Fasteignamat 2023 er gefið út að verði Kr.  72.450.000,-

Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka skoðun hafið samband við:

Helgafell fasteignasala, sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 775 5805 / [email protected]
 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.