Katlahraun 16 815 Þorlákshöfn
Katlahraun 16 , 815 Þorlákshöfn
73.000.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 135 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2021 61.810.000 57.800.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 135 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2021 61.810.000 57.800.000 0
Opið hús: 13. júní 2023 kl. 17:30 til 18:00.

Opið hús: Katlahraun 16, 815 Þorlákshöfn. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 13. júní 2023 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna nýtt og fallegt 3ja herbergja miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Birt stærð eignar er 135,6 fm. þar af er íbúðarhluti 109,4 fm. og bílskúr 26,2 fm. Frábær staðsetning í glænýju hverfi í vestur jaðri Þorlákshafnar þar sem stutt er í alla helstu þjónustu skóla og leikskóla, íþróttaaðstöðu og falleg útivistarsvæði.  

SELJENDUR ERU TILBÚNIR AÐ SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Í REYKJAVÍK / KÓPAVOGI. 


Skipulag eignarinnar: Anddyri, 2 svefnherbergi, stofa/borðstofa og eldhús í opnu alrými, baðherbergi, þvottahús/geymsla og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Anddyri: Komið er inn í parketlagða forstofu með hvítum Ikea fataskáp.
Stofa/borðstofa: Í alrými er björt og rúmgóð stofa/borðstofa. Úr stofu er útgengt út á vestur sólpall.
Eldhús: Með fallegri innrétting frá Ikea, innfelld uppþvottavél, bakaraofn og örbylgjuofn, spanhelluborð, eyja og borð, veggpanill milli skápa, innfelld lýsing í lofti, parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, hvítir opnir fataskápar frá Ikea, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott parketlagt herbergi. 
Baðherbergi: Einstaklega fallegt og rúmgott baðherbergi, brún Ikea innrétting, spegill, walk inn sturta, upphengt salerni, handklæðaofn, útgönguhurð út á baklóð, flísar á gólfi og veggir klæddir með fibo plötum.
Þvottahús: Flísalagt þvottahús.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr, hvítar hillur, lúga í lofti upp á geymsluloft, epoxy lakk á gólfi.

Húsið: Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með fínkornuðu steni og er byggt 2021. Gólfsíðir gluggar eru í húsinu sem gefa því mikla birtu. Ísteyptar hitalagnir (gólfhiti) eru í öllum gólfum og hitastýringar í öllum herbergjum..
Lóð: Að framan er nýr vestur sólpallur, möl í innkeyrslu, ruslatunnuskýli. Baklóð er grófjöfnuð. 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.