Austurbrú 14 600 Akureyri
Austurbrú 14 , 600 Akureyri
Tilboð
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2024 0 0 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 84 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2024 0 0 0

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu - þriggja herbergja horníbúð með tvennum svölum á annarri hæð merkt 0208 í nýbyggingu ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Austurbrú 14, Akureyri.

Arkitektar: THG arkitektar
Verktaki: JE Skjanni ehf.


Vefsíða verkefnisins við Pollinn á Akureyri

Íbúðin er samtals 84,2fm., þar af er geymsla 6,9fm.

Íbúðin:
Komið er inn í opið anddyri með skáp.  Opið eldhús, eldhúseyja með kvarts stein og span helluborði.  Skúffur og skápar í eldhúsinu eru allar með ljúflokum.  Eldhúsinnrétting með kvarts stein, bakaraofn í vinnuhæð, innfelldur vaskur.  Allar skúffur og skápar með ljúflokum.  Innfelld lýsing frá Lumex.
Fyrir framan eldhúseyjuna er stofa/borðstofa, útgengt út á svalir til austurs með glæsilegu útsýni yfir pollinn. Einnig er útgengt á skjólgóðar svalir til suðurs.
Hjónaherbergi með góðum skáp.
Barnaherbergi með skáp.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf.  Sturta með glerskili.  Falleg innrétting frá Parka, kvarts steinn á borðplötu.  Upphengt salerni.  Skápur fyrir þvottavél og þurrkara, borðplata úr kvarts stein.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

Allar innréttingar, innihurðir, skápar og Electrolux eldhústæki eru frá Parka.  Blöndunar- og hreinlætistæki eru frá Tengi.
Íbúðinni er skilað fullbúinni en án gólfefna.

Sameign er með glæsilegra móti.
Komið er inn í rúmgott anddyri.  Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu.  
Hljóðplötur í lofti, þannig að hlóðvist verður með besta móti.
Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar.  Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir.  
Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu.

Eigninni er skilað skv. skilalýsingu verktaka.

Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:

Sölumenn Helgafells fasteignasölu

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.