Selvað 1 110 Reykjavík (Árbær)
Selvað 1 , 110 Reykjavík (Árbær)
82.600.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 114 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 57.960.000 73.100.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 114 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2007 57.960.000 73.100.000 0

SELVAÐ 1, 110 REYKJAVÍK.  

ATH. EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA


Falleg fjögurra herbergja jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymsluhúsi í Norðlingaholtinu. 

Birt stærð eignar er skráð 114,7 fm. skv. HMS., þar af er 7,6 fm. sérgeymsla í sameign.

Útgengi er úr stofu á rúmgóða timburverönd með skjólveggjum. Þvottahús er innan íbúðar. Stæði í bílageymslu fylgir með eigninni ásamt geymslu sem staðsett er við hlið bílastæðis.
Vandaðar innréttingar frá Brúnás og eldunartæki frá Brandt.

ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Nánari lýsing:
Rúmgóð flísalögð forstofa með fjórföldum fataskáp ásamt áföstum skóskáp.
Rúmgott hol með parketi á gólfi. Flísalagt þvottahús innan eignar með borðplötu og skolvaski. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þvottasnúrur.
Parketlögð stofa með útgengi á rúmgóða timburverönd með skjólveggjum og hliði út í sameiginlegan garð.
Eldhúsið er opið við stofu með fallegri hvítri innréttingu. Flísar milli efri og neðri skápa. Spanhelluborð og gufugleypir. Ofn í vinnuhæð og parket á gólfi. Ísskápur og uppþvottavél geta fylgt með, allt eftir nánara samkomulagi.
Eyja með skúffum og góðum skápum stofu megin.
Þrjú parketlögð svefnherbergi, öll með góðum fataskápum. 
Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. Hvít innrétting með skúffum og speglahurðum. Baðkar með sturtuaðstöðu. Upphengt salerni og handklæðaofn.
Gardínur í stofu eru frá Nútíma og myrkvunargluggatjöld í svefnherbergjum frá Álnabæ.
Geymsla er í sameign við hlið bílastæðis. 

Þetta er skemmtileg og vel skipulögð íbúð þar sem allt aðgengi er eins og best verður á kosið. Vinsæl staðsetning þar sem ekki þarf að fara yfir götur til að komast í leikskóla/grunnskóla, verslun, þjónustu eða afþreyingu. Stutt í náttúru/útivist og á helstu stofnbrautir. 

Vinsamlegast bókið skoðun 


Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.