Nonnabiti til sölu 201 Kópavogur
Nonnabiti til sölu , 201 Kópavogur
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 230 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 96.850.000 53.200.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 230 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 96.850.000 53.200.000 0

HELGAFELL FASTEIGNASALA kynnir til einkasölu:

NONNABITI  -    Fasteignin við Bæjarlind 14-16 ásamt rekstri.

TÆKIFÆRI Í AÐ KAUPA VEL ÞEKKTAN VEITINGASTAÐ MEÐ MIKLA VAXTARMÖGULEIKA.   ÖFLUGUR REKSTUR MEÐ GÓÐ VIÐSKIPTASAMBÖND.

Nonnabiti er einstaklega vel tækjum búinn og snyrtilega innréttaður veitingastaður í hjarta Kópavogs. 
Nonnabiti fagnaði 30 ára afmæli í október síðastliðnum.

Húsnæðið er 230,2fm. að stærð og nýlega allt tekið í gegn að innan.  Fullbúið glæsilegt eldhús með kælum og frysti, nýleg loftræsting ásamt stórum fallega innréttuðum borðsal.  Góð geymsla við hlið eldhússins.  Skrifstofuaðstaða inn af eldhúsinu. 
Bæði er boðið uppá að taka með sér mat eða borða hann inni á staðnum. 

Möguleiki er að skipta upp húsnæðinu í tvo staði, því húsnæðið eru tvö eins bil á tveimur fastanúmerum með sér inngang hvort.  Í dag er annar inngangurinn notaður.  

Í dag eru 5-7 starfsmenn í fullu starfi og hlutastarfi.

Heimasíða NONNABITA
Facebook síða Nonnabita

Nánari upplýsingar og sýningu á eigninni annast:
Rúnar Þór Árnason, lgf., og félagsmaður í Félagi fasteignasala
Sími: 775-5805 / email: [email protected]
Helgafell fasteignasala
Sími: 566 0000
www.helgafellfasteignasala.is

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.