Álfaskeið 70 220 Hafnarfjörður
Álfaskeið 70 , 220 Hafnarfjörður
63.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 116 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1965 46.740.000 62.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 116 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1965 46.740.000 62.250.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir til sölu:

Samtals 116,4fm - íbúð ásamt bílskúr

92,4fm. þriggja til fjögurra herbergja íbúð ásamt 24fm. bílskúr á efstu hæð við Álfaskeið 70 í Hafnarfirði.

Nánari lýsing: 
Anddyri og gangur:
 Gengið er inn í gott anddyri með plastparket á gólfi.  Snagar fyrir föt.  Úr anddyri er gengið inní þvottahús.  Á ganginum er stór skápur fyrir framan annað barnaherbergið.
Eldhús: Opið við stofu. Hvít innrétting.  Plastparket á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Plastparket á gólfi.  Útgengt á skjólgóðar suður-svalir.  Gott útsýni úr stofu.
Hjónaherbergi: Eikarparket á gólfi og rúmgóður skápur.  Gott útsýni til norðurs.
Barnaherbergi:  Plastparket á gólfi.  Nettur skápur.
Baðherbergi: Dúkur á gólfi og flísar á veggjum.  Góð innrétting, upphengt salerni og baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús: Plastparket á gólfi.  Borðplata.  Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  Þvottahúsið hefur einnig verið nýtt sem herbergi.  Upphengd koja er í þvottahúsinu sem gæti fylgt með. Sameiginlegt
þvottahús er einnig í kjallara.  Þvottahúsið var áður eldhús, en búið er að færa eldhúsið fram í stofu.
Bílskúr:  Heitt og kalt vatn. 

Sameign:  Í kjallara er sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- og vagnageymslu.  Sér 4,9fm. geymsla sem er í fermetratölu íbúðarinnar. 

Samkvæmt eiganda: Ef aðilar verða þreyttir að labba upp á fjórðu hæð, þá "þurfa þau á því að halda".

Fín staðsetning, stutt í alla helstu verslanir og þjónustu.  Skóli og leikskóli í göngufæri. Stutt út á aðalbrautir.

Smelltu hér til að opna söluyfirlit

Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala, S: 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf.,  sími: 775 5805 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.