Lækjasmári 6 201 Kópavogur
Lækjasmári 6 , 201 Kópavogur
83.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 119 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 58.380.000 78.850.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 119 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1999 58.380.000 78.850.000 0

LÆKJASMÁRI 6, 201 KÓPAVOGUR. 

Falleg og vel skipulögð þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 6. hæð við Lækjasmári 6.

Birt stærð eignar er skráð 119,9 fm. hjá FMR.
Sjálf íbúðin er 103,9 fm., en að auki er 4,5 fm. sérgeymsla í kjallara. Samtals 108,4 fm.
Stæði merkt nr. 0072 í bílageymslu er skráð í 11,5 fm. í fasteignaskrá, sem endurspeglar 1/24 hlutdeild í sameign bílageymsluhúss.


ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Þriggja herbergja íbúð á sjöttu hæð í lyftuhúsi, miðsvæðis í Kópavogi. Byggt 1999 og klætt með viðhaldsléttri klæðningu.
Sameign er mjög snyrtileg og þar er m.a. aðstaða til að stunda líkamsrækt. Tvær lyftur eru í húsinu.
Stæði í bílakjallara fylgir íbúðinni, og einnig eru mörg bílastæði á plani.

Nánari lýsing:
Parket lögð forstofa og gangur með innbyggðum fataskáp.
Rúmgóð og björt stofa með útgeng á flísalagðar suðursvalir sem eru yfirbyggðar að hluta. Glæsilegt útsýni. 
Í eldhúsi eru flísar á milli efri og neðri skápa, Whirpool uppþvottavél og Siemens keramik helluborð og bakaraofn. Borðkrókur við enda eldhússins.
Tvö svefnherbergi með fataskápum. Auðvelt er að bæta við þriðja svefnherberginu á kostnað stofu.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa. Ágætis innrétting með góðu skáparými.
Flísalagt þvottahús innan eignar.

Sérbílastæði merkt 0072 í bílageymsluhúsi. Rafhleðslustöð frá ON, sem hægt er að leigja eða kaupa.

Í kjallara er 4,5 fm.sérgeymsla, auk þess eru skápar fyrir hverja íbúð í sameign sem eru nýttir m.a. undir dekk.
Hjóla- og vagnageymsla er við inngang hússins.
Snyrtileg sameign, tvær lyftur og vel rekið húsfélag.

Góð og vel staðsett íbúð á eftirsóttum stað í Smárahverfi Kópavogs í nálægð við Smáralind og aðra fjölbreytta þjónustu.

Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / [email protected]
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / [email protected] 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.