Ragnheiður er tveggja barna móðir í Þorlákshöfn.
Hún hefur víðtæka reynslu úr þjónustustörfum, en ásamt því að vera menntaður hársnyrtir, er hún í námi til löggildingar fasteignasala.
Ragnheiður elskar fátt meira en að ferðast með fólkinu sínu
Ef það eru þættir um húsnæði eða endurbætur á Netflix, er hún búin að sjá þá.