UM OKKUR

Helgafell fasteignasala ehf. var stofnuð í september 2016, eigandi og rekstraraðili er löggilti fasteignasalinn Rúnar Þór Árnason.

Heimilisfang okkar er að Stórhöfða 33, 110 Reykjavík. Opnunartími skrifstofunnar er frá 10:00 - 17:00 virka daga. 

Kt: 660916-0240, vsk-númer: 125937, sími: 566-0000, 

Allir löggiltir fasteignasalar Helgafells eru í Félagi Fasteignasala, www.ff.is, fylgjum siðareglum þess og leggjum okkur fram við að stunda vönduð vinnubrögð með bros á vör.

Við berum mikla ábyrgð, því öryggi í fasteignaviðskiptum skiptir okkur öll máli. Ekki hika við að hafa samband hvenær sem er, það er ávallt greiður aðgangur að starfsmönnum Helgafells fasteignasölu.

STARFSMENN

Gunnar Sv. Friðriksson
Lögmaður / Löggiltur fasteignasali
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Knútur Bjarnason
Löggiltur fasteignasali
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali
Linda Björk Ingvadóttir
Löggiltur fasteignasali
María Steinunn Jóhannesdóttir
Löggiltur fasteignasali
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali / eigandi
Ragnheiður Árnadóttir
Löggiltur fasteignasali