Rauðarárstígur 33 105 Reykjavík (Austurbær)
Rauðarárstígur 33 , 105 Reykjavík (Austurbær)
92.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 129 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1991 59.560.000 86.100.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 129 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 2 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1991 59.560.000 86.100.000 0

Helgafell fasteignasala kynnir útsýnisíbúð í lyftuhúsi á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu við Rauðarárstíg 33 í Reykjavík.

Lýsing eignar:
Neðri hæð:
Forstofa:  Rúmgóð með flísum á gólfi ásamt skáp.  Glerveggur gefur góða birtu í forstofuna.
Stofa: Björt, góð lofthæð og nýlegar ljósar teppaflísar á gólfi.  Gott útsýni yfir Hallgrímskirkju ásamt miðbæ Reykajvíkur út um stóran stofuglugga.  Úr stofu er útgengt út á 15fm. suðvestur svalir, sem einnig er hægt að ganga út á um borðstofuna.
Eldhús:  Opið við borðstofu. Flísar á gólfi, snyrtileg eldhúsinnrétting, ofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél.  Útsýni yfir Hallgrímskirkju úr eldhúsglugga við vask.  Eldhúseyja með helluborði og góðu skápaplássi, háfur yfir eyjunni.  Aukin lofthæð í eldhúsi og borðstofu.
Borðstofa: Tengist eldhúsinu við eldhúseyjuna.  Stór gluggi með útsýni til suðvesturs. Nýlegar teppaflísar á gólfi. Útgengt á svalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgóðir skápar.  Stærð á hjónaherbergi um 12,9fm.    
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf.  Baðkar með sturtuaðstöðu.  Handklæðaofn og stór hvít innrétting ásamt stórum spegli.
Þvottahús: Pláss fyrir þvottavél og þurrkara.  Flísar á gólfi. 

Efri hæð:
Parketlagður hringstigi er upp á efri hæðina.
Svefnherbergi:  Parket á gólfi.  Nýlegur þakgluggi.  Herbergið er að hluta undir súð.
Geymsla: Rúmgóð en lágt til lofts. 

Sameign:
Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu með myndavélakerfi. 
Búið er að tengja fyrir bílhleðslustöð við bílastæðið.
Sér geymsla í sameign með hillum og góðri lofthæð
Sameiginleg stór hjóla- og vagnageymsla

Nýtt þak 2022 ásamt nýjum þakgluggum.

Falleg eign í rólegu hverfi í nálægð við miðbæinn og Klambratún. 

Smelltu hér til að opna söluyfirlit fyrir eignina

Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala, S: 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf.,  sími: 775 5805 / [email protected]

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.